Hjálp
Stimpla póst - Besta fjarlægð milli QR kóða og síma eru um 20..50cm. Það er þó háð QR forritum og aðstæðum hverju sinni.
Kvarða áttavita - Áttavitinn, sem eru settur upp á símatækinu þarfnast kvörðunar eftir að kveikt er á tækinu. Til viðbótar, eru skynjarar sem þarfnast reglulega enduruppfærslu. Til að kvarða heldur því tækinu fyrir framan þig og sveiflar því eftir tölunni 8.
Hvernig prófa ég MOBO? Hvernig prófa ég án þess að fara út? Byrjaðu í forritinu og veldur "!MOBO DÆMI" braut, veldu tré til hægri og kliku á "stimpla" - lesa kóða. Þetta er auðvelt! Núna er komin tími til að fara út og heimsækja nálægustu brautinu!
MY MOBO mobo.osport.ee/mymobo.
Sumra brautir hafa pósta með NFC
Hvernig á setja inn braut(ir)? Ef þú hefur hugmynd af MOBO og þú vilt setja upp fast rathlaupabraut með póstum, hafðu samband við mig: mobo(at)osport.ee.