Hvað er MOBO?

MOBO er númtímleg leið til æfa rathlaupa íþróttina. Í dag eru snjallsímar með 3- í -1 tæki fyrir rathlaupara - kort, áttavita, stimplunarkerfi í einum pakka. Ennþá þarftu að geta notað grunn rötunartækni.

Síðustu stimplanir

  • ...

MOBO 1-2-3

1Fyrst þarf að setja upp forrit á símanum. Frítt MOBO smáforrit er aðgengilegt fyrir : Android, iPhone/iPad.

2Veldu braut/kortsvæði og bíddu þangað til að kortið hleðst niður á símann. Notaðu innbyggðan áttavita og kort á skjánum til að rata á pósta(na).

3Til að stimpla - veldu í valstiku (eða ýttu á takkan [Mynd]) "Stimpla" og taktu mynd af QR kóða. Stimplun mun verða send á kerfisdisk fyrir tölfræði. Ef þú klárar braut, þá getur þú gefið þitt álit á brautinni í gegnum upplýsingasíðu í forritinu.

Hjálp og Meðferð persónuupplýsinga.


MOBO 2 - version for Androids Download on the App Store

Hjálp

Stimpla póst - Besta fjarlægð milli QR kóða og síma eru um 20..50cm. Það er þó háð QR forritum og aðstæðum hverju sinni.

Kvarða áttavita - Áttavitinn, sem eru settur upp á símatækinu þarfnast kvörðunar eftir að kveikt er á tækinu. Til viðbótar, eru skynjarar sem þarfnast reglulega enduruppfærslu. Til að kvarða heldur því tækinu fyrir framan þig og sveiflar því eftir tölunni 8.

Dæmi um póstDemo raja KP Hvernig prófa ég MOBO? Hvernig prófa ég án þess að fara út? Byrjaðu í forritinu og veldur "!MOBO DÆMI" braut, veldu tré til hægri og kliku á "stimpla" - lesa kóða. Þetta er auðvelt! Núna er komin tími til að fara út og heimsækja nálægustu brautinu!

MY MOBO mobo.osport.ee/mymobo.

MOBO póstur með NFC MOBO póstur með NFC Sumra brautir hafa pósta með NFC

Hvernig á setja inn braut(ir)? Ef þú hefur hugmynd af MOBO og þú vilt setja upp fast rathlaupabraut með póstum, hafðu samband við mig: mobo(at)osport.ee.

Tak-Soft MOBO powered by Windows Azure