Persónuverndarstefna

Hvaða upplýsingum söfnum við?

Við söfnum upplýsingum um hver stimplar á hverjum pósti. Upplýsingar sem eru geymdar í gagngrunni eru: notendanafn, tegund af síma, stimplunar dagur og tími, pósta kóða númer og staðsetningu þína.
Hvernig notum við upplýsingar um þig? What do we use your information for?
Upplýsingum sem við söfnum er notuð á eftirfarandi hátt: :
  • Til að perseónugera upplifun þína
  • Til að bjóða upp á stigagjöf
  • Til að bæta þjóunstu okkar
Þínar upplýsingar, hvort sem eru opinber eða einkanota, munu ekk vera seld, í skiptum, millifærð, eða gefin til einhverja annarra fyrirtækja undir neinum kringumstæðum, án þess að fá samþykki þitt.
Munum við birta eitthvað af upplýsingum til þriðja aðila?
Við munum ekki selja, skipta, eða millifæra til þriðja aðila þína persónulegu einkennandi upplýsingar. Þetta innifelur ekki í sér traustan þriðja aðila sem aðstoðar við stjórna okkar vefsíðu,stjórna okkar viðskiptum, eða þjónusta þig, sem lengi sem þessi aðili samþykkir að halda upplýsingum þínum sem trúnaðarupplýsingum. Við gætum einnig opnað upplýsingar um þig þegar við við trúum að upplýsingarnar varði lög, brjóti gegn reglum síðunnar, eða til að vernda okkar rétt, eigur eða öryggi.
Þitt samþykki
Með því að nota okkar þjónustu og heimasíðu, samþykkir þú okkar persónuverndastefnu. Breytingar á okkar persónuverndarstefnu
Ef við ákveðum að breyta okkar persónuverndastefnu, munum við tilkynna þessar breytingar á okkar vefsíðu, og/eða uppfæra dagsetningu á persónuverndastefnunni hér fyrri neðan. Þessi stefna var síðast uppfærð þann 01.11.2012.
Contacting Us
ef það eru einhverjar spurningar í tengslum við þessa persónuverndarstefnu getur þú haft samband með því að nota eftirfarandi upplýsingar hér fyrir neðan.
mobo.osport.ee
mobo[a]osport.ee